Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á verklagi Straums fjárfestingabanka hf. er varðar flokkun viðskiptavina m.t.t. fjárfestaverndar

18.10.2012

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun er varðaði flokkun viðskiptavina og verklag Straums fjárfestingabanka hf. (hér eftir Straumur eða bankinn) því tengt, í samræmi við 8. og 9 gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi  nr. 87/1998 sbr. ákvæði laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.) og reglugerð 995/2007 um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja

Niðurstaða athugunar á verklagi Straums

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica