Ákvarðanir og gagnsæi


Tilkynning um endurútgefið starfsleyfi Jökla-Verðbréfa hf.

1.10.2012

Jöklar-Verðbréf hf., kt. 650995-2879, hafa afsalað sér heimild félagsins til að eiga viðskipti með fjármálagerninga fyrir eigin reikning, sbr. c. lið 1. tölul. 25. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 (fftl.). Fjármálaeftirlitið hefur fallist á framangreint afsal  og gefið út að nýju starfsleyfi félagsins.

Jöklar-Verðbréf hf.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica