Útgefið efni

Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar á ákveðnum þáttum í starfsemi Auðar Capital hf.

6.6.2012

Fjármálaeftirlitið gerði athugun á ákveðnum þáttum í starfsemi Auðar Capital hf. á grundvelli heimildar í 9. gr. laga nr. 87/1998. Fjármálaeftirlitið aflaði upplýsinga og gagna í tengslum við athugunina á tímabilinu ágúst 2011 til janúar 2012. Í kjölfar athugunarinnar var Auði Capital hf. sent bréf þar sem fram komu athugasemdir og ábendingar Fjármálaeftirlitsins og kröfur um úrbætur. Auði Capital hf. var gefið tækifæri til að koma sjónarmiðum og andmælum á framfæri. Í endanlegu bréfi til Auðar Capital hf., dags. 18. maí 2012 var tekið tillit til þeirra andmæla sem tilefni þótti til.

Gagnsaeistilkynning-Audur-Capital

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica