Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar Fjármálaeftirlitsins á útboði verðbréfa Haga hf.

24.5.2012

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á útboði verðbréfa Haga hf. Í þeirri úttekt var yfirfarin sú framkvæmd sem viðhöfð var við útboðið og í framhaldinu ákveðið að taka til athugunar tiltekna þætti þess. Meðfylgjandi gagnsæistilkynning hefur að geyma samandregnar niðurstöður.

Hagar gagnsæistilkynning

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica