Ákvarðanir og gagnsæi


Gagnsæistilkynning vegna staðfestingar Fjármálaeftirlitsins á virkum eignarhlut Vátryggingafélags Íslands hf. í Líftryggingafélagi Íslands hf.

14.5.2012

Þann 30. mars sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Vátryggingafélag Íslands hf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut, allt að 100%, í Líftryggingafélagi Íslands hf. í samræmi við VI. kafla laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi. 

 Gagnsæistilkynning á virkum eignarhlut VÍS í Lífís

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica