Ákvarðanir og gagnsæi


Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

30.10.2009

Þann 10. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Fljótsdalshérað með sér sátt vegna brots Fljótsdalshéraðs á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Sattargerd3-30.10.2009

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica