Ákvarðanir og gagnsæi


Athugun á starfsemi VBS Fjárfestingarbanka hf.

22.2.2010

Þann 25. september 2009 var framkvæmd athugun á starfsemi VBS Fjárfestingarbanka hf. (VBS). Athugunin beindist að tilteknum þáttum í starfsemi eignastýringar bankans. Um var að ræða eftirfylgni við skoðun Fjármálaeftirlitsins á eignastýringu VBS í ágúst 2008. Í kjölfar athugunarinnar voru stjórnendum VBS afhentar niðurstöður til yfirlestrar og þeim gefinn kostur á að koma með athugasemdir.

AthVBS25.9.2009

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica