Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á starfsháttum Landsbankans hf. m.t.t. fjárfestaverndar

16.12.2011

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi, með vísan til 1. og 3. mgr. 9 gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998, athugun á tilteknum viðskiptum Landsbankans með verðbréf með tilliti til þess hvort fylgt hafi verið ákvæðum 18. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Umrædd viðskipti áttu sér stað í september 2010.

Lesa nánar

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica