Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á rafrænu eftirliti Nasdaq OMX Iceland hf.

22.12.2011

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt, með vísan til 1. og 3. mgr. 9. gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998 og 1. mgr. 31. gr. laga um kauphallir nr. 110/2007, athugun á rafrænu eftirliti Nasdaq OMX Iceland hf. (Kauphöllin) með hlutabréfaviðskiptum á skipulegum verðbréfamarkaði.

Nasdaq22.12.2011

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica