Ákvarðanir og gagnsæi


Kæra til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra vegna meints brots á 117. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 varðandi markaðsmisnotkun

1.6.2011

Fjármálaeftirlitið kærði félag og eiganda þess til ríkislögreglustjóra skv. 148. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) þann 30. nóvember 2010, fyrir meint brot á 117. gr. fyrrgreindra laga. Háttsemin átti sér stað þann 22. september 2010. Um er að ræða mál er varðar a-lið 1. tölul. 1. mgr. 117. gr. vvl.

Kaera1.6.2011

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica