Ákvarðanir og gagnsæi


Stjórnvaldssekt lögð á MP banka hf., nú EA fjárfestingarfélag hf., vegna brots gegn 30. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki um takmarkanir á stórum áhættum

23.8.2011

Þann 31. maí 2011 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að leggja stjórnvaldssekt að fjárhæð 15 milljónir króna á EA fjárfestingarfélag hf. Ákvörðunin var byggð á 9. tölulið 1. mgr. 110. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. nú 13. tölulið.

Stjornvaldssekt23.8.2011

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica