Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar hjá Kviku banka hf. á tilteknum þáttum í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

14.3.2017

Fjármálaeftirlitið lauk athugun hjá Kviku banka hf. (hér eftir Kvika) í febrúar 2017. Athugunin beindist að tilteknum þáttum í aðgerðum Kviku gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. lög nr. 64/2006. Í athuguninni var lögð sérstök áhersla á könnun Kviku á áreiðanleika upplýsinga um viðskiptamenn sína, reglubundið eftirlit með samningssambandinu við viðskiptamenn, tilkynningarskyldu og þjálfun starfsfólks.
Gagnsaeistilkynning-Kvika_AML-14032017  

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica