Niðurstöður athugunar á virðismati útlána Íslandsbanka hf.
Fjármálaeftirlitið hóf athugun á virðismati útlána hjá Íslandsbanka hf. í apríl 2014 og miðaði hún við stöðu bankans þann 31. desember 2013. Markmið hennar var að kanna áreiðanleika virðismats á lánum til stærstu lánþega bankans með því að skoða virðismatsferli hans og aðferðir til að fylgja því eftir.
2015-Virdismat-utlana-gagnsaeistilkynning