Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar á tölvuöryggi Kauphallar Íslands

22.3.2017

Fjármálaeftirlitið hefur í samstarfi við fjármálaeftirlit Svíþjóðar, Danmerkur og Finnlands, þar sem Nasdaq Nordic rekur kauphallir, framkvæmt athugun á öryggi tölvukerfa á grundvelli samstarfssamnings um eftirlit með kauphöllum Nasdaq á Norðurlöndunum.
Gagnsaeistilkynning-Kaupholl-Islands-22032017

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica