Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar á innri endurskoðun Kviku banka hf.

9.3.2017

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á innri endurskoðun hjá Kviku banka hf. í nóvember 2016. Markmið athugunarinnar var að kanna hvernig innri endurskoðun bankans væri háttað og hvort hún væri í samræmi við 16. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og leiðbeinandi tilmæli nr. 3/2008 um störf endurskoðunardeildar fjármálafyrirtækja. 
GagnsaeiKvika09032017

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica