Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á verklagi við uppgjör á bótum vegna ökutækjatjóna hjá Verði

20.12.2018

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á uppgjöri Varðar á bótum vegna ökutækjatjóna þegar um svokallað altjón er að ræða, en Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með viðskiptaháttum vátryggingafélaga samkvæmt 10 gr. laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi, þ.m.t. tjónsuppgjöri. Með altjóni er átt við að tjón á bifreið er metið svo mikið að ekki sé skynsamlegt að framkvæma viðgerð á bifreiðinni, heldur kaupir vátryggingarfélag þá bifreiðina af viðkomandi eiganda á markaðsvirði hennar á tjónsdegi.
Gagnsaeistilkynning-Vordur-20122018

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica