Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á útlánum Sparisjóðs Austurlands hf.

13.7.2016

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á útlánum hjá Sparisjóði Austurlands hf. í desember 2015. Markmið athugunarinnar var að kanna gæði útlánasafns sparisjóðsins, með tilliti til 17., 19, 30.  og 88. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og reglna nr. 670/2013 um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, reglna nr. 625/2013 um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum og reglna nr. 834/2003 um reikningsskil lánastofnana
Gagnsæistilkynning Sparisjóður Austurlands

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica