Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á upplýsingagjöf Tryggja ehf. til viðskiptavina félagsins

2.10.2015

Fjármálaeftirlitið sendi vátryggingamiðlurum dreifibréf þann 7. janúar 2015 þar sem óskað var eftir upplýsingum um samstarf vátryggingamiðlara við vátryggingafélög. Í kjölfarið tók Fjármálaeftirlitið upplýsingagjöf Tryggja ehf. til viðskiptavina félagsins til athugunar með það að markmiði að kanna hvort upplýsingagjöfin væri í samræmi við eftirfarandi lagaákvæði. Niðurstöður lágu fyrir í ágúst 2015.
Gagnsaeistilkynning-Tryggja-ehf--2-10-2015

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica