Niðurstaða athugunar á tilteknum þáttum í áhættustýringu Íbúðalánasjóðs
Fjármálaeftirlitið hóf athugun á tilteknum þáttum
áhættustýringar hjá Íbúðalánasjóði fyrr á árinu, en Íbúðalánasjóður sætir
eftirliti Fjármálaeftirlitsins samkvæmt 11. gr. d. laga nr. 44/1998 um
húsnæðismál.
gagnsaeistilkynning-ils_ahaettustyring07092018