Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á tilkynningum Gamma Capital Management hf. til Fjármálaeftirlitsins um hreinar skortstöður

20.8.2018

Fjármálaeftirlitið hóf í febrúar 2018 athugun á tilkynningum Gamma Capital Management hf. (Gamma/félagsins) til Fjármálaeftirlitsins um hreinar skortstöður í hlutabréfum á grundvelli reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 236/2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga (hér eftir skortsölureglugerðin/reglugerðin) sem tók gildi hér á landi með lögum nr. 55/2017 um skortsölu og skuldatryggingar.
gagnsaeistilkynning-gamma-20082018  

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica