Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á nýjum útlánum hjá Arion banka hf.

25.9.2015

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á nýjum útlánum hjá Arion banka hf. fyrri hluta árs 2014.  Markmið athugunarinnar var að kanna útlánaferli Arion banka hf. með tilliti til fylgni við útlánareglur og stefnu bankans um verðlagningu og tryggingatöku útlána. Að auki voru reglur, stefnur og önnur skjöl félagsins þessu tengd skoðuð. Niðurstöður athugunarinnar lágu fyrir í júlí 2015.
Gagnsaeistilkynning-Arion-25-9-2015

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica