Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á lánveitingum Lífeyrissjóðs bænda

1.10.2015

Á öðrum ársfjórðungi 2015 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á lánveitingum Lífeyrissjóðs bænda. Kallað var eftir upplýsingum og gögnum um tíu hæstu og tíu nýjustu lánin í flokki fasteignatryggðra lána. Níu lán voru tekin til frekari skoðunar.
Lifeyrissjodur-baenda-gagnsaei-1-10-2015

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica