Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á fylgni tveggja sjóða í rekstri GAMMA Capital Management hf. við tilteknar fjárfestingarheimildir laga

1.12.2017

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á starfsemi GAMMA Capital Management hf. með bréfi dagsettu hinn 13. febrúar 2017. Athugunin beindist að fylgni þriggja sjóða í rekstri GAMMA Capital Management hf. við fjárfestingarheimildir 1. mgr. 59. gr., sbr. 2. og 4. tölul. 40. gr. laga nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Athugunin miðaðist við eignasafn sjóðanna um síðastliðin áramót.
Gagnsaei-GAMMA-1-12-2017

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica