Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á eftirlitsaðgerðum tengdum lánaferli Landsbankans hf.

3.5.2019

Fjármálaeftirlitið hóf athugun í lok júnímánaðar 2018 á eftirlitsaðgerðum tengdum lánaferli Landsbankans hf. Meginmarkmið athugunarinnar var að fá yfirsýn yfir verklag og verkferla sem snúa að lánveitingum og eftirfylgni bankans með þeim. Jafnframt var kannað hvort hlutverkaskipting væri skýr á milli varnarlína 1 og 2.
Gagnsaei-Landsbankinn-03052019

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica