Fréttir og tilkynningar

Niðurstaða athugunar á opinberri fjárfestingarráðgjöf - 12.11.2019

Fjármálaeftirlitið hóf í mars 2019 athugun á opinberri fjárfestingarráðgjöf hjá Landsbankanum hf. („bankinn“ hér eftir). Niðurstaða lá fyrir í í október 2019.

Lesa meira

Samkomulag um sátt vegna brota Kviku banka hf. - 29.10.2019

Hinn 19. september 2019 gerðu Fjármálaeftirlitið og Kvika banki hf. (Kvika, málsaðili) með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brota gegn 2. mgr. 21. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki (fftl.).

Lesa meira

Glærur frá morgunverðarfundi um ábyrgar fjárfestingar - 29.10.2019

Fjármálaeftirlitið hélt morgunverðarfund um ábyrgar fjárfestingar þann 24. október síðastliðinn. Glærurnar frá fundinum  eru nú aðgengilegar á vef Fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

Niðurstaða athugunar á virðismatsaðferðum á útlánum Arion banka hf. til fimm viðskiptamanna og aðila tengdum þeim - 25.10.2019

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi vettvangsathugun hjá Arion banka hf. í febrúar og mars 2019. Niðurstaða lá fyrir í október 2019.

Lesa meiraLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica