Útgefið efni

Fréttir og tilkynningar

Umræðuskjal um uppfærð viðmið og aðferðafræði vegna könnunar- og matsferlis hjá fjármálafyrirtækjum - 20.11.2017

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út umræðuskjal sem inniheldur drög að uppfærðum viðmiðum og aðferðafræði Fjármálaeftirlitsins vegna könnunar- og matsferlis hjá fjármálafyrirtækjum (SREP). Skjalið er nr.16/2017 og er að finna undir umræðuskjöl á vef Fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

Niðurstöður athugunar á verðmati lausafjármuna við vörslusviptingu hjá Lykli fjármögnun hf. (áður Lýsing hf.). - 17.11.2017

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á verðmati lausafjármuna við vörslusviptingu hjá Lykli fjármögnun hf. (hér eftir félagið) í janúar 2017. 

Lesa meira

Er FME að blása út? - 16.11.2017

Í Ársriti Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) sem kom út í síðustu viku er meðal annars fjallað um aukinn eftirlitskostnað og gerð tilraun til að setja hann í samhengi við umfang fjármálakerfisins. Í Fréttablaðinu þann 15. nóvember sl. var svo vísað til umfjöllunar SFF undir fyrirsögninni „Blæs út“. Því miður er samanburður SFF rangur og villandi, og af því leiðir að frétt Fréttablaðsins er einnig röng.

Lesa meira



Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica