Útgefið efni

Fréttir og tilkynningar

Fréttatilkynning EIOPA um niðurstöður mats á stöðu innleiðingar eigin áhættu- og gjaldþolsmats vátryggingafélaga (ORSA) - 27.6.2017

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á fréttatilkynningu Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunarinnar (EIOPA) um niðurstöður mats á stöðu innleiðingar eigin áhættu- og gjaldþolsmats vátryggingafélaga (ORSA). Fjármálaeftirlitið hvetur vátryggingafélög til að kynna sér niðurstöður EIOPA.

Lesa meira

Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 - 26.6.2017

Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 var haldinn þriðjudaginn 20. júní í fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Lesa meira

Heildarniðurstöður ársreikninga fjármálafyrirtækja o.fl. 2016 - 23.6.2017

Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman skýrslu með heildarniðurstöðum ársreikninga ársins 2016 hjá fjármálafyrirtækjum, þ.e. viðskiptabönkum, sparisjóðum, lánafyrirtækjum (einu nafni lánastofnanir), verðbréfafyrirtækjum, rekstrarfélögum verðbréfasjóða, ásamt upplýsingum um heildareignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða í rekstri einstakra rekstrarfélaga og heildareignir fagfjárfestasjóða í rekstri rekstrarfélaga og annarra rekstraraðila. Jafnframt eru upplýsingar um Íbúðalánasjóð, greiðslustofnanir og innlánsdeildir samvinnufélaga.

Lesa meira

Fjármálaeftirlitið hefur metið Adix ehf. hæft til að fara með virkan eignarhlut í Centra Fyrirtækjaráðgjöf hf. - 21.6.2017

Hinn 8. júní 2017 komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Adix ehf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í Centra Fyrirtækjaráðgjöf hf., sem nemur allt að 20%, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. 

Lesa meiraLanguage


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica