Útgefið efni

Fréttir og tilkynningar

Morgunverðarfundur um framtíðarsýn fyrir lífeyriskerfið - 21.3.2019

Fjármálaeftirlitið efnir til morgunverðarfundar um framtíðarsýn fyrir lífeyriskerfið þann 2. apríl næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Gullteigi á Grand Hótel Reykjavík. Morgunverður hefst kl. 8:00, fundurinn sjálfur stendur frá 8:30 til 10:00.

Lesa meira

Niðurstaða athugunar á þátttöku framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækis í atvinnurekstri - 20.3.2019

Fjármálaeftirlitið tók til athugunar stjórnarsetu og þátttöku framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækis í atvinnurekstri, sbr. 56. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Lesa meira

Virkir eigendur Centra Fyrirtækjaráðgjöf hf. - 20.3.2019

Hinn 22. febrúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að félögin Ditto dx slf., Bellevue Partners dx slf., Bdix dx slf., Svinnur dx slf. og HB Consulting dx slf. væru hvert um sig hæf til að fara með virkan eignarhlut í Centra Fyrirtækjaráðgjöf hf. sem nemur allt að 20%, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.  

Lesa meira

Iceland Tax Free ehf. afskráð sem gjaldeyrisskiptastöð - 20.3.2019

Þann 15. mars sl. felldi Fjármálaeftirlitið Iceland Tax Free ehf. af skrá yfir gjaldeyrisskiptastöðvar, að beiðni félagsins.

Lesa meiraLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica