Útgefið efni

Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður athugunar á tölvuöryggi Kauphallar Íslands - 22.3.2017

Fjármálaeftirlitið hefur í samstarfi við fjármálaeftirlit Svíþjóðar, Danmerkur og Finnlands, þar sem Nasdaq Nordic rekur kauphallir, framkvæmt athugun á öryggi tölvukerfa á grundvelli samstarfssamnings um eftirlit með kauphöllum Nasdaq á Norðurlöndunum.

Lesa meira

Vegna fréttar fyrr í dag - 20.3.2017

Ónákvæmni gætti í frétt Fjármálaeftirlitsins fyrr í dag þar sem fjallað var um kaup fjárfesta á tæplega 30% eignarhlut í Arion banka. Í fréttinni sagði að umræddum hlutum fylgdi ekki atkvæðisréttur, en hið rétta er að Fjármálaeftirlitið hefur vitneskju um þetta atriði að því er varðar þrjá stærstu aðilana, en hefur ekki upplýsingar um þetta atriði varðandi þann fjórða.

Lesa meira

Kaup á eignarhlut í Arion banka - 20.3.2017

Í tilefni frétta af kaupum á eignarhlut í Arion banka vill Fjármálaeftirlitið koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

Drög að reglum vegna tæknilegra framkvæmdarstaðla sem fylgja Solvency II - 16.3.2017

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út fjögur umræðuskjöl, nr. 3 - 6/2017. Umræðuskjölin innihalda drög að reglum til að innleiða tæknilega framkvæmdarstaðla sem fylgja Solvency II löggjöf ESB. Reglurnar verða settar með stoð í lögum nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi. 

Lesa meiraLanguage


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica