Útgefið efni

Fréttir og tilkynningar

EIOPA birtir gögn um rekstur vátryggingafélaga á EES - 23.2.2018

Frá gildistöku Solvency II tilskipunarinnar (2009/138/EB, sem innleidd var hér á landi með lögum nr. 100/2016), hefur Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðseftirlitsstofnunin (EIOPA) safnað gögnum frá eftirlitsstjórnvöldum EES ríkjanna. Frá 3. ársfjórðungi 2016 hefur hluti gagnanna verið birtur ársfjórðungslega á samandregnu formi fyrir einstök ríki á heimasíðu EIOPA.

Lesa meira

Samkomulag um sátt vegna brots á 1. mgr. 87. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti - 22.2.2018

Hinn 3. janúar 2018 gerðu Fjármálaeftirlitið og Hagar hf. með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 1. mgr. 87. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Lesa meira

Kynning á viðmiðunarreglum EBA varðandi áhættu vegna upplýsinga- og samskiptatækni - 21.2.2018

Þann 6. mars næstkomandi kl. 10.00 fer fram kynning á viðmiðunarreglum EBA um áhættu vegna upplýsinga- og samskiptatækni í húsakynnum Fjármálaeftirlitsins að Katrínartúni 2, 3. hæð.

Lesa meira

Kynning á viðmiðunarreglum EBA varðandi öryggi netgreiðslna - 19.2.2018

Fjármálaeftirlitið hefur sent dreifibréf til greiðsluþjónustuveitenda þar sem viðmiðunarreglur EBA varðandi öryggi netgreiðslna eru kynntar. Í dreifibréfinu er meðal annars bent á að Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) hefur gefið út nokkurn fjölda viðmiðunarreglna (e.guidelines) sem varða starfsemi fjármálafyrirtækja og annarra greiðsluþjónustuveitenda, m.a. viðmiðunarreglur varðandi öryggi netgreiðslna sem birtar hafa verið á vef Fjármálaeftirlitsins

Lesa meiraLanguage


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica