Notkun á vafrakökum

Fjármálaeftirlitið notar vafrakökur (e. cookies) í þeim tilgangi að greina heimsóknir á vef Fjármálaeftirlitsins www.fme.is sem nýttar eru til að þróa vefinn og bæta þjónustu við notendur. 

Vafrakökur geta innihaldið persónulegar upplýsingar. Notendur geta stillt vafra sína þannig að vafrakökur séu ekki vistaðar, sjá nánar leiðbeiningar um stillingar á vefkökum. Með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn Fjármálaeftirlitinu að vinna upplýsingar um notkun hans á vef stofnunarinnar. Einungis tilteknir starfsmenn Fjármálaeftirlitsins og Hugsmiðjunnar, sem hýsir vef stofnunarinnar, hafa aðgang að upplýsingunum. Fjármálaeftirlitið notar Google Analytics til vefmælinga. Þar er safnað saman upplýsingum um heimsóknir á vefinn, s.s. tíma, dagsetningu, leitarorð, hvaðan komið er inn á vefinn, gerð vafra og stýrikerfis. Þá notar Fjármálaeftirlitið You Tube í því skyni að miðla efni af fundum. 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica