Ársskýrslur FME

Fjármálaeftirlitið gefur út ársskýrslu fyrir ársfund stofnunarinnar sem undanfarin ár hefur verið haldinn í lok maí. Í ársskýrslunni er sagt frá helstu verkefnum stofnunarinnar frá 1. maí fyrra árs til 30. apríl þess árs sem ársfundur er haldinn. Þar er einnig að finna yfirlitstöflu yfir fjölda eftirlitsskyldra aðila og helstu upplýsingar úr ársreikningi eftirlitsins.

Ársskýrslur FME

 

Ársreikningar FME

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica