Þjónustuvefur

Rafræn skil

Öll reglubundin gagnaskil til Fjármálaeftirlitsins fara fram rafrænt í gegnum gagnaskilakerfi.  Einnig er hægt að beintengja tölvukerfi eftirlitsskyldra aðila við vefþjónustur Fjármálaeftirlitsins og skila gögnum á einfaldan og skilvirkan máta.

Fjármálaeftirlitið sinnir eftirliti með fjármálastarfsemi m.a. með því að afla rafrænna skýrslna frá eftirlitsskyldum aðilum í gegnum gagnaskilakerfi sem aðgengilegt er öllum eftirlitskyldum aðilum yfir netið.

Rafræn gagnaskil - innskráning (Skýrsluskilakerfi FME)

Forkröfur til að geta keyrt kerfið er Internet Explorer vafri, og að hafa .NET Framework 4.5 upp sett á tölvunni.

Leiðbeiningar um gagnaskilakerfi Fjármálaeftirlitsins er að finna hér undir þjónustugátt og einnig leiðbeiningar fyrir gagnaskil í gegnum vefþjónustu  ásamt leiðbeiningum um skil á innherjalistum.  Fyrir tæknilega aðstoð varðandi gagmaskil er hægt að senda þjónustubeiðni á hjalp (hja) fme.is

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica