Fréttir


Fréttir: 2011 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

15.8.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns:

Lesa meira

11.8.2011 : Endurskoðuð leiðbeinandi tilmæli um aðgerðir gegn peningaþvætti

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út til umsagnar drög að endurskoðuðum leiðbeinandi tilmælum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Markmiðið með þessum endurskoðuðu leiðbeinandi tilmælum er m.a. að setja fram leiðbeiningar um framkvæmd áhættumats hjá tilkynningarskyldum aðilum.

Lesa meira

10.8.2011 : Fjármálaeftirlitið veitir Arctica Finance hf. auknar starfsheimildir

Fjármálaeftirlitið veitti Arctica Finance hf. þann 27. júlí sl. auknar starfsheimildir sem verðbréfafyrirtæki og var starfsleyfi félagsins endurútgefið með tilliti til þess. Lesa meira

10.8.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna:

Lesa meira

5.8.2011 : Skýrsla um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum

Evrópska eftirlitsstofnunin á vátrygginga- og líftryggingamarkaði (EIOPA) hefur gefið út skýrslu um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum EES á fyrri hluta árs 2011. Lesa meira

21.7.2011 : Fjármálaeftirlitið gefur út umræðuskjal nr. 7/2011 um leiðbeinandi tilmæli um mat á tengslum aðila í skilningi reglna um stórar áhættuskuldbindingar

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út til umsagnar drög að leiðbeinandi tilmælum um mat á tengslum aðila í skilningi reglna um stórar áhættuskuldbindingar.

Lesa meira

21.7.2011 : Reglur settar um hæfismat framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja. Reglurnar eru að miklu leyti í samræmi við breytt verklag við mat á hæfi sem tekið var upp í Fjármálaeftirlitinu í ársbyrjun 2010.

Lesa meira

21.7.2011 : Tilkynning um afturköllun starfsleyfa fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Glitnis banka hf. og Kaupþings banka hf. Lesa meira

14.7.2011 : Rekstrarfélag Virðingar hf. fær starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Rekstrarfélagi Virðingar hf., kt. 531109-2790, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi, starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða samkvæmt 7. tölul. 1. mgr. 3. gr., sbr. 7. tölul. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Lesa meira

13.7.2011 : Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja

Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja hafa tekið gildi með birtingu í Stjórnartíðindum þann 8. júlí 2011. Reglunar hafa hlotið númerið 700/2011.

Lesa meira

13.7.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: Lesa meira

13.7.2011 : Tilkynning um afturköllun staðfestingar fjárfestingarsjóðs

Með vísan til 1. mgr. 9. gr. laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, sbr. 1. mgr. 52. gr. laganna, tilkynnist hér með að Fjármálaeftirlitið hefur, þann 11. júlí 2011, afturkallað staðfestingu sjóðsdeildarinnar ÍS-6 sem starfrækt er innan Fjárfestingarsjóðs MP Fjárfestingarbanka og rekin er af Júpíter rekstrarfélagi hf., kt. 520506-1010, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík. Lesa meira

8.7.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaðan samruna vátryggingafélaga og yfirfærslu vátryggingastofns: Lesa meira

7.7.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna: Lesa meira

4.7.2011 : Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja

Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja hafa verið samþykktar af stjórn Fjármálaeftirlitsins Þegar lögum um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 var breytt sl. sumar, með lögum nr. 75/2010, var mælt fyrir um að Fjármálaeftirlitið skyldi setja reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja. Reglurnar voru samþykktar af stjórn Fjármálaeftirlitsins þann 30. júní 2011. Reglurnar taka ekki gildi fyrr en við birtingu í Stjórnartíðindum, en gert er ráð fyrir birtingu þeirra í lok vikunnar.

Lesa meira

28.6.2011 : Fjármálaeftirlitið gefur út leiðbeinandi tilmæli um undanþágu frá starfrækslu innri endurskoðunardeildar hjá fjármálafyrirtækjum

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli um undanþágu frá starfrækslu innri endurskoðunardeildar hjá fjármálafyrirtækjum, nr. 2/2011. Tilmælin leysa af hólmi eldri tilmæli Fjármálaeftirlitsins nr. 4/2003 varðandi undanþágu frá starfrækslu endurskoðunardeildar hjá fjármálafyrirtækjum.

Lesa meira

24.6.2011 : Tilkynning um afturköllun starfsleyfis fjármálafyrirtækis

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Sparisjóðsins í Keflavík, kt. 610269-3389, sem sparisjóðs, þar sem kveðinn hefur verið upp úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga. Afturköllun starfsleyfis Sparisjóðsins í Keflavík miðast við 22. júní 2011. Lesa meira

22.6.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: 1. Frá Chartis Insurance Ireland Limited til Chartis Insurance UK Limited. Lesa meira

22.6.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: 1. Frá International Insurance Company of Hannover Limited til Brampton Insurance Company Limited Lesa meira

22.6.2011 : Fjármálaeftirlitið gefur út umræðuskjal nr. 6/2011 um leiðbeinandi tilmæli um skipan og störf endurskoðunarnefnda eftirlitsskyldra aðila

Með lögum nr. 80/2008 um breytingu á lögum um ársreikninga nr. 3/2006 var ákveðnum þáttum tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB frá 17. maí 2006 um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikning, komið í framkvæmd hér á landi. Meðal þess sem í breytingarlögunum fólst var að við allar einingar tengdar almannahagsmunum, sbr. skilgreiningu í 7. tölul. 1. mgr. 1. gr. laga um endurskoðendur nr. 79/2008, skyldi starfa endurskoðunarnefnd.

Lesa meira
Síða 3 af 5






Þetta vefsvæði byggir á Eplica