Fréttir


Fréttir: febrúar 2017

Fyrirsagnalisti

28.2.2017 : Ný gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins

gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins nr. 161/2017 hefur tekið gildi. Gjaldskráin var birt í vefútgáfu Stjórnartíðinda þann 27. febrúar 2017. 

Lesa meira

23.2.2017 : Starfsleyfi vátryggingamiðlara

Fjármálaeftirlitið veitti, þann 21. febrúar 2017, Hákoni Hákonarsyni starfsleyfi sem vátryggingamiðlari skv. 1. tl. 2. mgr. 1. gr. laga um miðlun vátrygginga nr. 32/2005. Starfsleyfið er bundið við miðlun frumtrygginga í heild skv. 20. og 21. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016.

Lesa meira

16.2.2017 : Verðlagning þjónustu fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið vill koma á framfæri að engin sérstök lög eða reglur eru til um gjaldtöku vegna þjónustu fjármálafyrirtækja. Verðlagning þeirra er, líkt og annarra fyrirtækja, frjáls. 

Lesa meira

7.2.2017 : Áhættumiðað eftirlit kynnt fyrir lífeyrissjóðum

Fjármálaeftirlitið efndi í dag til kynningarfundar fyrir lífeyrissjóði um áhættumiðað eftirlit sem fjölmargir fulltrúar lífeyrissjóðanna sóttu. Eftir að Rúnar Guðmundsson, aðstoðarframkvæmdastjóri eftirlitssviðs Fjármálaeftirlitsins, hafði opnað fundinn tók Arnar Jón Sigurgeirsson, sérfræðingur í áhættumiðuðu eftirliti, við og annaðist kynninguna. 

Lesa meira

3.2.2017 : Heimild til flutnings vátryggingastofns

Fjármálaeftirlitið hefur veitt heimild fyrir flutningi vátryggingastofns Varðar líftrygginga hf. til Okkar líftrygginga hf. Heimild til yfirfærslu stofnsins gildir frá og með 1. janúar 2017.

Lesa meira

2.2.2017 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns

Hér með tilkynnist um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns:

Yfirfærsla á hluta líftryggingastofns frá Zurich Assurance Ltd. til Rothesay Life plc.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica