Fréttir


Fréttir: ágúst 2011

Fyrirsagnalisti

31.8.2011 : Fjármálaeftirlitið (FME) birtir upplýsingar um iðgjöld og samanlagða markaðshlutdeild erlendra vátryggingafélaga á Íslandi 2008 - 2009

FME hefur tekið saman tölulegar upplýsingar um starfsemi erlendra vátryggingafélaga á Íslandi árin 2008-2009. Félög þessi hafa höfuðstöðvar sínar á Evrópska efnahagssvæðinu og hafa heimild til starfsemi á Íslandi á grundvelli IX. kafla laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi. Upplýsingarnar eru byggðar á gögnum sem fjármála- og/eða vátryggingaeftirlit í viðkomandi ríkjum sendu FME.

Lesa meira

29.8.2011 : Þáttur Fjármálaeftirlitsins í rannsókn breska fjármálaeftirlitsins (FSA)

Breska fjármálaeftirlitið (FSA) sagði frá því fyrir stuttu, í frétt á heimasíðu eftirlitsins, að þrír menn hefðu hlotið dóm sem nemur samtals 19 ára fangelsisvist fyrir svonefnd boiler room, eða kyndiklefasvik. Var þetta afrakstur langrar og nákvæmrar rannsóknar breska fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

29.8.2011 : Álagspróf á vátryggingamarkaði EES

Evrópska eftirlitsstofnunin á vátrygginga- og lífeyrismarkaði (EIOPA) framkvæmdi álagspróf snemmsumars á vátryggingafélög á öllum vátryggingamörkuðum á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Á hverjum markaði voru valin stærstu líftryggingafélögin og skaðatryggingafélögin þannig að þátt tóku vátryggingafélög sem samanlagt höfðu yfir 50% markaðshlutdeild á hvorum markaði fyrir sig. Lesa meira

29.8.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna: Lesa meira

26.8.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: Lesa meira

24.8.2011 : Stjórnvaldssekt lögð á EA fjárfestingarfélag, ekki MP banka

Fjármálaeftirlitið vill að gefnu tilefni ítreka að 15 milljóna kr. stjórnvaldssekt sem sagt er frá í gagnsæistilkynningu sem birtist á vef Fjármálaeftirlitsins í gær snertir ekki með nokkrum hætti þann MP banka sem nú starfar, eða eigendur hans. Sektin var lögð á EA fjárfestingarfélag hf. sem áður bar nafnið MP banki.
Lesa meira

18.8.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns:

Lesa meira

15.8.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns:

Lesa meira

11.8.2011 : Endurskoðuð leiðbeinandi tilmæli um aðgerðir gegn peningaþvætti

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út til umsagnar drög að endurskoðuðum leiðbeinandi tilmælum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Markmiðið með þessum endurskoðuðu leiðbeinandi tilmælum er m.a. að setja fram leiðbeiningar um framkvæmd áhættumats hjá tilkynningarskyldum aðilum.

Lesa meira

10.8.2011 : Fjármálaeftirlitið veitir Arctica Finance hf. auknar starfsheimildir

Fjármálaeftirlitið veitti Arctica Finance hf. þann 27. júlí sl. auknar starfsheimildir sem verðbréfafyrirtæki og var starfsleyfi félagsins endurútgefið með tilliti til þess. Lesa meira

10.8.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna:

Lesa meira

5.8.2011 : Skýrsla um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum

Evrópska eftirlitsstofnunin á vátrygginga- og líftryggingamarkaði (EIOPA) hefur gefið út skýrslu um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum EES á fyrri hluta árs 2011. Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica