Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er að standa vörð um traust og heilbrigði fjármálamarkaðarins.

Fjármálastöðugleiki

Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika. Hlutverk þess er að efla og varðveita fjármálastöðugleika, auka viðnámsþrótt fjármálakerfisins og sporna við uppsöfnun kerfisáhættu.

 

Vátryggingafélög og „bótasjóðir“

Í framhaldi af umræðu um vátryggingafélög og „bótasjóði“ gerði Fjármálaeftirlitið samantekt til glöggvunar.

Neytendavernd

Fjármálaeftirlitið hefur meðal annars eftirlit með viðskiptaháttum gagnvart neytendum fjármálaþjónustu og sinnir upplýsinga- og leiðbeiningaþjónustu. Þá vistar Fjármálaeftirlitið úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.

CRD IV

CRD IV er hryggjarstykkið í samevrópsku regluverki fyrir fjármálafyrirtæki sem starfa á innri markaði ESB.  Um er að ræða eina heilsteypta löggjöf á sviði Evrópuréttar sem samanstendur af annars vegar tilskipun og hins vegar reglugerð.


Fréttir og tilkynningar

Allt

Fjármálaeftirlitið fjallar um stöðu lífeyrissjóðanna 2015 - 27.9.2016

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt yfir stöðu íslenskra lífeyrissjóða við árslok 2015. Efnið er unnið úr þeim gögnum sem Fjármálaeftirlitinu hafa borist frá Lífeyrissjóðum og vörsluaðilum séreignarsparnaðar miðað við árslok 2015. Lífeyriskerfið er öflugt og heldur áfram að stækka í efnahagslegu tilliti. Á liðnu ári voru starfandi 26 lífeyrissjóðir í 76 deildum samtryggingar og séreignar. Aðrir vörsluaðilar séreignasparnaðar voru sjö talsins. Tryggingafræðileg staða samtryggingadeilda lífeyrissjóða heldur áfram að batna. Eftir sem áður er staða sjóða með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga sú að þeir eru með umtalsverðan halla.

Netsambandslaust við FME í dag - 24.9.2016

Vegna vinnu við tölvukerfi FME, verður netsambandslaust við Fjármálaeftirlitið frá kl 10 í dag, laugardag 24. Sept, og fram eftir degi

Lokað föstudaginn 23. september - 22.9.2016

Skrifstofa Fjármálaeftirlitsins er lokuð 23. september vegna starfsdags. Skrifstofan verður að venju opnuð klukkan níu að morgni mánudagsins 26. september.


Áhugavert

Viðvaranir

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á viðvörunum til fjárfesta á vefsíðum IOSCO og ESMA

Úrskurðarnefndir

Fjármálaeftirlitið vistar úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.

Viðskiptadagatal

Viðskiptadagatal verðbréfamarkaða er að finna á vef Nasdaq OMX
Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica