Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er að standa vörð um traust og heilbrigði fjármálamarkaðarins.

Solvency II

Í Solvency II felst umfangsmikil endurskoðun á reglum um gjaldþol vátryggingafélaga. Þær verða áhættumiðaðar sem hefur í för með sér  að gjaldþolskröfur vaxa með aukinni áhættu.

 

Upplýsingar um EMIR

Reglugerðin  EMIR (European Markets Infrastructure Regulation) felur í sér nýjar og umfangsmiklar kröfur vegna viðskipta með afleiður.

Neytendavernd

Fjármálaeftirlitið hefur meðal annars eftirlit með viðskiptaháttum gagnvart neytendum fjármálaþjónustu og sinnir upplýsinga- og leiðbeiningaþjónustu. Þá vistar Fjármálaeftirlitið úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.

CRD IV

CRD IV er hryggjarstykkið í samevrópsku regluverki fyrir fjármálafyrirtæki sem starfa á innri markaði ESB.  Um er að ræða eina heilsteypta löggjöf á sviði Evrópuréttar sem samanstendur af annars vegar tilskipun og hins vegar reglugerð.


Fréttir og tilkynningar

Allt

Niðurstaða athugunar á stórum áhættuskuldbindingum MP banka hf. - 27.2.2015

Í september 2014 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á stórum áhættuskuldbindingum MP banka hf. Markmið athugunarinnar var að kanna hvort bankinn uppfyllti þær kröfur sem gerðar eru til mildunar áhættuskuldbindinga og voru skoðaðir frádráttarliðir tiltekinna áhættuskuldbindinga í skýrslu MP banka hf. um stórar áhættuskuldbindingar. Þá skoðaði Fjármálaeftirlitið hvort innri reglur og verkferlar MP banka hf. væru í samræmi við  þær kröfur sem lög og reglur gera er varða stórar áhættuskuldbindingar.

Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna - 25.2.2015

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingarstofna:

Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitið kallar eftir umsögnum um tæknistaðla - 19.2.2015

Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitið (European Securities and Markets Authority (ESMA) hefur kallað eftir umsögnum um tæknistaðla sem setja á með stoð í tilskipun 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga (Markets in Financial Instruments Directive (MiFID2)) og reglugerð (ESB) nr. 600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga (Markets in Financial Instruments Regulation (MiFIR)).


Áhugavert

Viðvaranir

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á viðvörunum til fjárfesta á vefsíðum IOSCO og ESMA

Úrskurðarnefndir

Fjármálaeftirlitið vistar úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.

Viðskiptadagatal

Viðskiptadagatal verðbréfamarkaða er að finna á vef Nasdaq OMX
Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica