Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er að standa vörð um traust og heilbrigði fjármálamarkaðarins.

Fjármálastöðugleiki

Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika. Hlutverk þess er að efla og varðveita fjármálastöðugleika, auka viðnámsþrótt fjármálakerfisins og sporna við uppsöfnun kerfisáhættu.

 

Vátryggingafélög og „bótasjóðir“

Í framhaldi af umræðu um vátryggingafélög og „bótasjóði“ gerði Fjármálaeftirlitið samantekt til glöggvunar.

Neytendavernd

Fjármálaeftirlitið hefur meðal annars eftirlit með viðskiptaháttum gagnvart neytendum fjármálaþjónustu og sinnir upplýsinga- og leiðbeiningaþjónustu. Þá vistar Fjármálaeftirlitið úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.

CRD IV

CRD IV er hryggjarstykkið í samevrópsku regluverki fyrir fjármálafyrirtæki sem starfa á innri markaði ESB.  Um er að ræða eina heilsteypta löggjöf á sviði Evrópuréttar sem samanstendur af annars vegar tilskipun og hins vegar reglugerð.


Fréttir og tilkynningar

Allt

Niðurstaða athugunar á útlánum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. - 27.5.2016

Fjármálaeftirlitið birti gagnsæistilkynningu á heimasíðu sinni hinn 10. febrúar 2016 þar sem gerð var grein fyrir niðurstöðum athugunnar Fjármálaeftirlitsins á útlánum hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga ses.

Stjórnvaldssekt vegna brots Marel hf. gegn 1. mgr. 87. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti - 25.5.2016

Hinn 11. maí 2016 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins þá ákvörðun að leggja stjórnvaldssekt að fjárhæð 1.500.000 krónur á Marel hf.  (Marel eða félagið) vegna brots gegn 1. mgr. 87. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.) með því að hafa látið hjá líða að birta tilkynningu, sem félaginu barst 29. október 2014 um breytingu á atkvæðisrétti, innan lögmæltra tímamarka.

Athugun á umfangi þjónustu eftirlitsskyldra aðila við lögaðila sem skráðir eru í lágskattaríkjum og fjárfestingum þeirra í slíkum lögaðilum - 25.5.2016

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umfangi þjónustu fjármálafyrirtækja við lögaðila sem skráðir eru í lágskattaríkjum í tilefni af opinberri umfjöllun um svonefnd Panama-skjöl, m.a. umfjöllun um þjónustu viðskiptabanka á Norðurlöndunum í tengslum við stofnun og rekstur svonefndra aflandsfélaga. Jafnframt óskaði Fjármálaeftirlitið eftir upplýsingum um umfang fjárfestinga lífeyrissjóða og vátryggingafélaga í slíkum lögaðilum.


Áhugavert

Viðvaranir

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á viðvörunum til fjárfesta á vefsíðum IOSCO og ESMA

Úrskurðarnefndir

Fjármálaeftirlitið vistar úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki.

Viðskiptadagatal

Viðskiptadagatal verðbréfamarkaða er að finna á vef Nasdaq OMX
Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica