Fréttir


Fréttir: janúar 2007

Fyrirsagnalisti

30.1.2007 : Milestone ehf. og Þáttur eignarhaldsfélag ehf. fá heimild til að fara með virka eignarhluti í Glitni banka og Sjóvá Almennum

Þann 26. janúar 2007, veitti Fjármálaeftirlitið Milestone ehf. og Þætti eignarhaldsfélagi ehf., heimild til þess að fara sameiginlega með virka eignarhluti í Glitni banka hf. og í Sjóvá-Almennum tryggingum hf.

Lesa meira

30.1.2007 : FL Group hf. fær heimild til þess að fara með virkan eignarhlut í Glitni banka hf.

Þann 29. janúar 2007 veitti Fjármálaeftirlitið FL Group hf. heimild til þess að fara með virkan eignarhlut allt að 33% í Glitni banka hf.

Lesa meira

24.1.2007 : Sparisjóði vélstjóra veitt heimild til að fara með virkan eignarhlut í SP-Fjármögnun hf.

Fjármálaeftirlitið hefur þann 18. janúar 2007 veitt Sparisjóði vélstjóra, heimild til þess að fara með virkan eignarhlut allt að 33% í SP-Fjármögnun hf.

Lesa meira

24.1.2007 : Viðlagaæfing Norrænna fjármálayfirvalda

Á árinu 2007 munu fjármálaeftirlit, fjármálaráðuneyti og seðlabankar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum taka þátt í sameiginlegri viðlagaæfingu fjármálayfirvalda. Lesa meira

18.1.2007 : Umræðuskjal um viðmiðunarreglur vegna stjórnunar vaxtaáhættu

FME hefur gefið út umræðuskjal nr. 3/2007 um drög að leiðbeinandi tilmælum um viðmiðunarreglur vegna stjórnunar vaxtaáhættu Lesa meira

18.1.2007 : Próf í vátryggingamiðlun

Sett hefur verið reglugerð um próf í vátryggingamiðlun. Samkvæmt henni mun FME standa fyrir prófi í vátryggingamiðlun.

Lesa meira

15.1.2007 : Umræðuskjal: Viðmiðunarreglur vegna stjórnunar samþjöppunaráhættu

FME hefur gefið út umræðuskjal nr. 2/2007, um drög að leiðbeinandi tilmælum um viðmiðunarreglur vegna stjórnunar samþjöppunaráhættu hjá fjármálafyrirtækjum undir annarri stoð Basel II.

Lesa meira

12.1.2007 : FME: Umræðuskjal um viðmiðunarreglur vegna álagsprófa fjármálafyrirtækja

FME hefur gefið út umræðuskjal (1/2007) um drög að leiðbeinandi tilmælum um viðmiðunarreglur vegna álagsprófa sem byggðar eru staðli frá Baselnefndinni um bankaeftirlit, svonefndum Basel II staðli.

Lesa meira

12.1.2007 : FME: Ráðstafanir til að framfylgja ályktun Öryggisráðsins um refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu

FME hefur sent tilkynningu til fjármálafyrirtækja vegna auglýsingar utanríkisráðuneytisins (nr.992/2006), um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Lesa meira

4.1.2007 : Umræðuskjal frá CESR

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að CESR (The Committee of European Securities Regulators) hefur birt á heimasíðu sinni "Consultation on the use of reference data standard codes in transaction reporting".

Lesa meira

4.1.2007 : Nýjar reglur um stórar áhættuskuldbindingar fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið hefur kynnt drög að nýjum reglum um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica