Fréttir


Fréttir: desember 2007

Fyrirsagnalisti

28.12.2007 : Breyting á stjórnarformennsku hjá Fjármálaeftirlitinu

Lárus Finnbogason löggiltur endurskoðandi, sem verið hefur formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins frá 1. janúar 2007, hefur óskað eftir því að láta af stjórnarsetu við árslok. Lesa meira

27.12.2007 : Úttekt á viðskiptaháttum í verðbréfaviðskiptum hjá Glitni

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á viðskiptaháttum í verðbréfaviðskiptum hjá Glitni banka hf. (Glitni) dagana 6. mars til 19. mars 2007.

Lesa meira

27.12.2007 : Úttekt á viðskiptaháttum í verðbréfaviðskiptum hjá Glitni

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á viðskiptaháttum í verðbréfaviðskiptum hjá Glitni banka hf. (Glitni) dagana 6. mars til 19. mars 2007. Lesa meira

21.12.2007 : Ársskýrsla Fjármálaeftirlitsins 2007 er nú komin út í enskri þýðingu

Ársskýrsla Fjármáleftirlitsins 2007, "Íslenskur fjármálamarkaður", er komin út í enskri þýðingu.

Lesa meira

18.12.2007 : Vanskilahlutföll útlána hjá innlánsstofnunum hafa lítið breyst

Hlutfall vanskila af útlánum innlánsstofnana lækkaði lítillega milli annars og þriðja ársfjórðungs 2007, úr 0,6% í um 0,5%.

Lesa meira

13.12.2007 : Fjármálaeftirlitið hafnar umsókn FL Group og Jötuns Holding

Þann 1. júní 2007 barst Fjármálaeftirlitinu sameiginleg umsókn frá FL Group hf. og Jötni Holding ehf. um heimild til að fara saman með allt að 39,9% eignarhlut í Glitni banka hf.

Lesa meira

5.12.2007 : Ímyndarkrísur, upplýsingagjöf og orðsporsáhætta

Fjallað var um alþjóðavæðingu íslenska fjármálakerfisins, upplýsingagjöf og orðsporskrísuna árið 2006 á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica