Fréttir


Fréttir: október 2013

Fyrirsagnalisti

15.10.2013 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna: Lesa meira

14.10.2013 : Kynning á skýrslu um sundurliðun fjárfestinga og skulda fagfjárfestasjóða

Fjármálaeftirlitið hélt kynningu á skýrslu um sundurliðun fjárfestinga og skulda fagfjárfestasjóða þann 4. október síðastliðinn.  Fyrirlesarar voru Kristján Andrésson, sérfræðingur í fjárhagslegu eftirliti hjá Fjármálaeftirlitinu og Vigdís Sveinsdóttir, lögfræðingur á eftirlitssviði. Námskeiðið var vel sótt.
Lesa meira

2.10.2013 : Tímabundin starfsemi lánastofnana

Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman upplýsingar um eignarhluta viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja í fyrirtækjum sem þau hafa eignast tímabundið með yfirtöku og teljast til annarrar starfsemi fjármálafyrirtækja. Þessi þáttur er sem kunnugt er kallaður tímabundin starfsemi fjármálafyrirtækja.

 

Lesa meira

1.10.2013 : Aðalsteinn Leifsson hættir sem stjórnarformaður

Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, hefur beðist lausnar  frá 1. október vegna fyrirhugaðra flutninga til útlanda um áramótin. Aðalsteinn mun taka við starfi á vegum EFTA og verður forstöðumaður fyrir skrifstofu framkvæmdastjóra samtakanna í aðalstöðvum þeirra í Genf.
Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica