Fréttir


Fjármálaeftirlitið hefur metið Arctica Eignarhaldsfélag ehf. hæft til að fara með virkan eignarhlut í H.F. Verðbréfum hf.

4.11.2015

 

Hinn 2. nóvember  sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Arctica Eignarhaldsfélag ehf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í H.F. Verðbréfum hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Fjármálaeftirlitið hefur einnig metið Bjarna Þórð Bjarnason og Stefán Þór Bjarnason hæfa til að fara með virkan eignarhlut í H.F. Verðbréfum hf., með óbeinni hlutdeild.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica