Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: apríl 2019

Fyrirsagnalisti

9.4.2019 : Niðurstaða um brot Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. á 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 18. mars 2019 komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Lánasjóður sveitarfélaga ohf. hefði brotið gegn 3. ml. 1. mgr. 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.) þar sem sjóðurinn tilkynnti Fjármálaeftirlitinu ekki samdægurs um að hafa lánað viðskiptavaka skuldabréf útgefin af sjóðnum (svokölluð verðbréfalán). Um var að ræða nokkurn fjölda tilvika á tímabilinu 20. ágúst 2009 til 30. maí 2018. 

Lesa meira

5.4.2019 : Niðurstaða athugunar á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggingum og ráðgjöf ehf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun í desember 2018 á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggingum og ráðgjöf ehf., en Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með viðskiptaháttum vátryggingamiðlara samkvæmt 1. mgr. 59. gr., sbr. 28. gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga.

Lesa meira

5.4.2019 : Niðurstaða athugunar á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Nýju vátryggingaþjónustunni ehf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun í desember 2018 á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Nýju vátryggingaþjónustunni ehf., en Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með viðskiptaháttum vátryggingamiðlara samkvæmt 1. mgr. 59. gr., sbr. 28 gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga.

Lesa meira

5.4.2019 : Niðurstaða athugunar á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggingamiðlun Íslands ehf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun í desember 2018 á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggingamiðlun Íslands ehf., en Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með viðskiptaháttum vátryggingamiðlara samkvæmt 1. mgr. 59. gr., sbr. 28 gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga.

Lesa meira

5.4.2019 : Niðurstaða athugunar á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggja ehf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun í desember 2018 á þarfagreiningu og varðveislu gagna hjá Tryggja ehf., en Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með viðskiptaháttum vátryggingamiðlara samkvæmt 1. mgr. 59. gr., sbr. 28 gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica