Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

29.8.2013 : Niðurstaða athugunar á framkvæmd breytinga á hjónalíftryggingum hjá Líftryggingafélagi Íslands hf.

Að fenginni ábendingu athugaði Fjármálaeftirlitið framkvæmd Líftryggingafélags Íslands hf. á fyrirkomulagi hjónalíftrygginga. Breytingarnar fólust í því að í stað einnar hjónalíftryggingar voru gefnar út endurnýjunarkvittanir fyrir tvær einstaklingstryggingar hvors aðila um sig.
Lesa meira

27.8.2013 : Sáttargerð vegna brots á 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 10. júlí 2013 gerðu Fjármálaeftirlitið og Marel hf. með sér sátt vegna brots félagsins á 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).
Lesa meira

27.8.2013 : Sáttargerð vegna brots á 126. og 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 3. júlí 2013 gerðu Fjármálaeftirlitið og Reginn hf. með sér sátt vegna brots félagsins á 126. og 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).
Lesa meira

26.8.2013 : Eftirfylgni vegna heildarathugunar Fjármálaeftirlitsins hjá Lífeyrissjóði bænda

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi heildarathugun á starfsemi Lífeyrissjóðs bænda. Í kjölfar athugunarinnar ritaði Fjármálaeftirlitið skýrslu þar sem fram komu athugasemdir eftirlitsins og kröfur um úrbætur er skyldi vera lokið innan tiltekinna tímamarka. Í kjölfarið, eða þann 17. maí 2013, birti Fjármálaeftirlitið gagnsæistilkynningu þar sem gerð var grein fyrir helstu athugasemdum stofnunarinnar við starfsemi sjóðsins.
Lesa meira

21.8.2013 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 16. júlí 2013 gerðu Fjármálaeftirlitið og Ríkisútvarpið ohf. með sér sátt vegna brots þess á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).
Lesa meira

21.8.2013 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 1. júlí 2013 gerðu Fjármálaeftirlitið og HS Veitur hf. með sér sátt vegna brots félagsins á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).
Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica