Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: maí 2012

Fyrirsagnalisti

24.5.2012 : Niðurstöður athugunar Fjármálaeftirlitsins á útboði verðbréfa Haga hf.

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á útboði verðbréfa Haga hf. Í þeirri úttekt var yfirfarin sú framkvæmd sem viðhöfð var við útboðið og í framhaldinu ákveðið að taka til athugunar tiltekna þætti þess. Meðfylgjandi gagnsæistilkynning hefur að geyma samandregnar niðurstöður.

Lesa meira

14.5.2012 : Gagnsæistilkynning vegna staðfestingar Fjármálaeftirlitsins á virkum eignarhlut Vátryggingafélags Íslands hf. í Líftryggingafélagi Íslands hf.

Þann 30. mars sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Vátryggingafélag Íslands hf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut, allt að 100%, í Líftryggingafélagi Íslands hf. í samræmi við VI. kafla laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi.  Lesa meira

7.5.2012 : Gagnsæistilkynning vegna eftirlitsheimsóknar til Tryggingar og ráðgjafar ehf.

Þann 26. október sl. fór Fjármálaeftirlitið í eftirlitsheimsókn til vátryggingamiðlunarinnar Tryggingar og ráðgjafar ehf. á grundvelli  2. mgr. 8. gr. og 9. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, sbr. 59. gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica