Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: janúar 2015

Fyrirsagnalisti

29.1.2015 : Niðurstöður athugunar á útlánasafni Íbúðalánasjóðs

Á fjórða ársfjórðungi 2013 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á útlánasafni Íbúðalánasjóðs miðað við stöðu þess þann 30. júní 2013. Athugunin beindist meðal annars að því að kanna hvort gögn vegna lánasafnsskýrslu sem Íbúðalánasjóður skilar mánaðarlega til Fjármálaeftirlitsins væru í samræmi við kröfur eftirlitsins og einnig að virðismati bæði lána til einstaklinga og lögaðila í vanefndum. Niðurstöður Fjármálaeftirlitsins lágu fyrir í desember 2014. Hér er fjallað um helstu athugasemdir og ábendingar varðandi lánasafnsskýrsluna, virðismat útlána og fjárhagslega endurskipulagningu útlána lögaðila.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica