Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: 2009

Fyrirsagnalisti

25.11.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 25. nóvember 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um tólftu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja Landsbanka Íslands hf. (nú NBI hf.). 

Lesa meira

17.11.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 1. mgr. 100. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 4. mars 2009 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta BBR ehf. vegna brots á 1. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.). Lesa meira

17.11.2009 : Sáttargerð vegna brots á 62. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 27. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og SP-Fjármögnun hf. með sér eftirfarandi sátt vegna brots SP-Fjármögnunar hf. á 62. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

17.11.2009 : Sáttargerð vegna brots á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 24. mars 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Sparisjóður Mýrasýslu með sér eftirfarandi sátt vegna brots Sparisjóðs Mýrasýslu á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

13.11.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 29. júní 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Byggðastofnun með sér sátt vegna brots Byggðastofnunar á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

11.11.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 11. nóvember 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 17. mars 2009, um ráðstöfun skuldbindinga Straums - Burðaráss fjárfestingabanka hf. til Íslandsbanka hf. 

Lesa meira

30.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 22. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Norðurþing með sér sátt vegna brots Norðurþings á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

30.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 22. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Mosfellsbær með sér sátt vegna brots Mosfellsbæjar á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

30.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 30. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Ísafjarðarbær með sér sátt vegna brots Ísafjarðarbæjar á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

30.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 21. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Hekla fasteignir ehf. með sér sátt vegna brots félagsins á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

30.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 10. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Fljótsdalshérað með sér sátt vegna brots Fljótsdalshéraðs á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

30.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 22. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Fjarðabyggð með sér sátt vegna brots félagsins á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

30.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 23. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og CCP hf. með sér sátt vegna brots félagsins á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

21.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 130. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 6. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Akureyrarbær með sér eftirfarandi sátt vegna brots Akureyrarbæjar á 130. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

21.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 6. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Skipti hf. með sér eftirfarandi sátt vegna brots Skipta hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

21.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 7. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Sveitarfélagið Álftanes með sér eftirfarandi sátt vegna brots Sveitarfélagsins Álftaness á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

21.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 14. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Askar Capital hf. með sér eftirfarandi sátt vegna brots Askar Capital hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

21.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 14. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Kögun hf. með sér eftirfarandi sátt vegna brots Kögunar hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

21.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 6. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og HS Orka hf. með sér eftirfarandi sátt vegna brots HS Orku hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

21.10.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 8. júlí 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Hagar hf. með sér eftirfarandi sátt vegna brots Haga hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira
Síða 1 af 6






Þetta vefsvæði byggir á Eplica