Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

12.7.2012 : Niðurstaða athugunar á verklagi Arion banka hf. er varðar flokkun viðskiptavina m.t.t. fjárfestaverndar

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi, með vísan til 8. og 9. gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998, athugun er varðaði flokkun viðskiptavina og verklag Arion banka hf. því tengt, sbr. ákvæði laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti og reglugerð 995/2007 um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja.

Lesa meira

2.7.2012 : Gagnsæistilkynning vegna staðfestingar Fjármálaeftirlitsins á virkum eignarhlut Varðar trygginga hf. í Verði líftryggingum hf.

Þann 30. apríl sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Vörður tryggingar hf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut allt að 100%, í Verði líftryggingum hf. í samræmi við VI kafla laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi. Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica