Ákvarðanir og gagnsæi


Tilkynningar til embættis ríkissaksóknara um meint brot á þagnarskyldu skv. 58. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki

15.2.2010

Fjármálaeftirlitið vísaði þann 14. ágúst 2009 5 málum vegna meintra brota Inga Freys Vilhjálmssonar, Reynis Traustasonar, Egils Helgasonar, Kristins Hrafnssonar, Þorbjörns Þórðarsonar og Agnesar Bragadóttur á þagnarskyldu skv. 2. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki (ffl.), vegna fréttagreina og umfjöllunar á bloggsíðum og í fjölmiðlum, til embættis ríkissaksóknara sem æðsta handhafa ákæruvaldsins.

Tilkynning15.2.2010

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica