Leitarvél

Leit í lögum og tilmælum: Sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér til hliðar.

Leiðbeinandi tilmæli

Málsnúmer 2/2002
Heiti Leiðbeinandi tilmæli um birtingu upplýsinga um fjármálaskjöl og önnur atriði til viðbótar birtingu samkvæmt reglum nr. 692/2001, um ársreikninga lánastofnana
Dagsetning 17/1/2002
Starfsemi
  • Viðskiptabankar
  • Sparisjóðir
  • Lánafyrirtæki
  • Rafeyrisfyrirtæki
Reifun

Fjármálaeftirlitið setur leiðbeinandi tilmæli um birtingu upplýsinga um fjármálaskjöl og önnur atriði til viðbótar birtingu samkvæmt reglum nr. 692/2001, um ársreikninga lánastofnana. Viðskiptabankar, sparisjóðir og aðrar lánastofnanir, sem falla undir reglur nr. 692/2001, um ársreikninga lánastofnana, skulu birta upplýsingar um fjármálaskjöl, vörur og afleidd vöruskuldaskjöl, sem heyra undir þessi tilmæli, í skýringum í ársreikningi og samstæðureikningi og/eða í ársskýrslu.

Í viðbætunum eru sett fram dæmi um það hvernig birta má þessar upplýsingar til að uppfylla markmið þeirra. Þessi dæmi eru ekki tæmandi.

Tilmælin eru efnislega samhljóða tilmælum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2000/408/EB um birtingu upplýsinga um fjármálaskjöl og önnur atriði til viðbótar birtingu samkvæmt tilskipun nr. 86/635/EBE um ársreikninga og samstæðureikninga banka og annarra fjármálastofnana. Samkvæmt ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 5/2001 frá 31. janúar 2001 eru þessi tilmæli hluti af EES-samningnum.

Skjöl Leidbeinandi_tilmaeli_2002_2.pdf

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica