Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á þáttum í starfsemi LSR

2.5.2014

Hinn 4. september 2013 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á þáttum í starfsemi LSR (Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins) sem tók m.a. til stjórnarhátta, fjárfestinga, áhættustýringar og upplýsingakerfa. Í kjölfar athugunarinnar ritaði Fjármálaeftirlitið skýrslu þar sem fram komu athugasemdir, ábendingar og kröfur um úrbætur. Niðurstöður Fjármálaeftirlitsins byggðu á þeim gögnum og upplýsingum sem aflað var við athugunina og miðast við stöðu mála hinn 20. september 2013.

LSR-2-5-2014

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica