Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á framkvæmd breytinga á hjónalíftryggingum hjá Líftryggingafélagi Íslands hf.

29.8.2013

Að fenginni ábendingu athugaði Fjármálaeftirlitið framkvæmd Líftryggingafélags Íslands hf. á fyrirkomulagi hjónalíftrygginga. Breytingarnar fólust í því að í stað einnar hjónalíftryggingar voru gefnar út endurnýjunarkvittanir fyrir tvær einstaklingstryggingar hvors aðila um sig.
 
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica