Ákvarðanir og gagnsæi


Athugun á hvort líftryggingafélög uppfylla upplýsingaskyldu sína skv. 65. gr. laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga

27.2.2013

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi nýlega úttekt á því hvernig líftryggingafélög veita viðskiptamönnum sínum þær upplýsingar sem kveðið er á um í 65. gr. laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga. Í ákvæðinu er talið upp með ítarlegum hætti hvaða upplýsingar beri að veita áður en líftryggingasamningur er gerður og á meðan samningssamband varir.  Þær kröfur eru gerðar að upplýsingarnar séu veittar skriflega og á skýran og skiljanlegan máta.

Gagnsaeistilkynning---upplysingagjof-liftryggingafelaga

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica