Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á starfsemi Stafa lífeyrissjóðs

7.1.2013

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á þáttum í starfsemi Stafa lífeyrissjóðs með vísan til 44. gr. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og 9. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Gagnsaeistilkynning_Lokautgafa-07012013

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica