Ákvarðanir og gagnsæi


Útfærsla á stefnu um upplýsingagjöf um athuganir á verðbréfamarkaði.

8.11.2005

Þann 7. júlí sl. birti Fjármálaeftirlitið stefnu sína um upplýsingagjöf vegna athugana á verðbréfamarkaði á heimasíðu sinni. Fjármálaeftirlitið hefur nú útfært frekar framkvæmd stefnunnar og þykir ástæða til að upplýsa um það.

Utfaersla_a_stefnu_um_upplysingagjof_um_athuganir_a_verdbrefamarkadi

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica