Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar á framkvæmd lokaðs útboðs á hlutabréfum Eimskipafélags Íslands hf. hjá Straumi fjárfestingabanka hf. og Íslandsbanka hf.

15.11.2012

Fjármálaeftirlitið gerði athugun á framkvæmd lokaðs útboðs á hlutabréfum Eimskipafélags Íslands hf. sem fram fór dagana 23. til 25. október 2012, á grundvelli laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti. Tekið skal fram að athugunin beindist eingöngu að framkvæmd hins lokaða útboðs. Almennt (opið) útboð á hlutabréfum Eimskipafélags Íslands hf. fór fram dagana 30. október til 2. nóvember 2012.

Gagnsaeistilkynning-Athugun-a-framkvaemd-lokada-Eimskips-utbodsins_birt

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica